Bibetta nestistaska - Einhyrninga

1.137 kr 3.790 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Því miður er þessi vara ekki til á lager.

 

Frá margverðlaunaða merkinu Bibetta kemur þessi frábæra nestistaska fyrir nesti í skólann eða í lautarferðir, eða jafnvel undir leikföng eða snyrtivörur þegar maður er á ferð. 

- Úr mjúku, teygjanlegu gervigúmmí með bólstruðu handfangi sem er fullkomið fyrir litlar hendur.
- Nóg nógu stórt til að hýsa nestisbox, drykkjarflösku og snarl.
- Mjúkur gúmmí rennilás til að auðvelda opnun.
- Þykkt gervigúmmí einangrar vel til að hjálpa til við að halda mat við rétt hitastig lengur. 
- Inní nestistöskunni eru engir saumar svo matur eða jógúrt á ekki að leka í gegn. 
- Auðvelt að þvo í höndum eða setja í þvottavélina.

Stærð: 24cm x 18cm x 9cm