Dyrabjöllu-hús

5.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

 

Þetta skemmtilega dyrabjölluhús æfir vel þroskahreyfingar. 

Dyrabjalla er hjá öllum dyrum þar sem litlir fingur geta æft sig að ýta á og þá kemur dyrabjölluhljóð. Á hverri hurð er lyklalás og númer og svo er lyklakippa með 4 lyklum á og á hverjum lykli er númer sem segir til hvaða hurð lykillinn passar að. 

Fjórar dúkkur fylgja og skemmtilegt er að setja þær inní húsið og einnig má setja hvaða dót sem er inní og læsa. 

Haldfang er á húsinu til að taka með hvert sem er. 

Frábært gjöf. 

Aldur 3+

Stærð: 23cm x 17cm x 17cm