Samstæðuspil úr tré

2.690 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Skemmtilegt samstæðuspil úr tré sem er frábært bæði í ferðalagið og heima við.

Opnað er hvern glugga með tréhlera sem er festur með teygju. 

Sjö mismunandi þema spjöld og á hverju spjaldi er þemað báðu megin bara búið að rugla myndum. 

Þemað er t.d. litir, dýr, ávextir og fleira. 

Stærð: 30cm x 22cm x 2cm