Leikfanga Pizza

3.790 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Skemmtileg leikfanga viðar-pizza. Pizzan festist saman með frönskum rennilás sem hægt er svo að skera í sneiðar með pizzahníf.. 

Áleggin eru pepperoni, sveppir og paprika sem festist ofaná pizzuna með frönskum rennilás. 

Pizzahnífur og spaði fylgir einnig með. 

Allt settið kemur í skemmtilegur viðarkassa.

Stærð: 4.5cm x 23cm x 34cm