Stafaseglar – Lágstafir – Rainbow

6.990 kr
Virðisaukaskattur innifalinn

Stafaseglar – Lágstafir – Rainbow

Mjúkir og sveigjanlegir seglar með íslenska stafrófinu í lágstöfum og tölustöfum 0-9.

Litur: Rainbow

Pakkinn inniheldur 42 stk af seglum.

Seglarnir eru 5x5cm að stærð.

Seglarnir koma í fallegri segulöskju sem henta vel til að geyma seglana í og auðvelt er fyrir börn að opna.

Íslensk hönnun og framleiðsla. 

Memore.is er íslensk netverslun sem er rekin af ungum foreldrum í Reykjavík. Þau hanna og framleiða allar vörur sjálf, m.a. stafasegla með íslenska stafrófinu. Þau byrjuðu að hanna seglana þegar dóttir þeirra var 2ja ára og sáu strax hvað áhuginn hennar og þekking á stöfunum jókst mikið umfram jafnaldra eftir að hún byrjaði að leika sér með þá. Þau fóru svo út í það að framleiða og selja þá eftir mikinn áhuga frá fjölskyldu og vinum, enda vantaði á markað segla með íslensku stöfunum.